Northrop N-3PB, c/n 301Northrop N 3PB 01

Atvikið:


Sjóflugvél 301 kom ekki tilbaka á réttum tíma úr kafbátaleitarflugi á Faxaflóa og Hvalfirði.
Fimm flugvélar voru sendar til leitar að 301 en án árangurs.

Áhöfnin: 

Talin af.
Kapt. Hans Andreas Bugge †
Fridtjof Glör Whist †
Stale Haukland Pedersen †

Flugvélin: 

Framleiðandi: Northrop Aircraft Inc.
Tegund: Northrop N-3PB
Code: GS A
Construction no. 301
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Northrop N-3BP flugvélar voru í notkun á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943.
Flugsveitin missti 12 menn og 11 flugvélar á meðan hún dvaldi á Íslandi.

Nánar um vélina: WikipediaYoutube

Heimild: Styrjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmund Kristinsson