Curtiss P-40C Warhawk, 41-13455P 40 Curtiss Warhawk in flight side

Atvikið:

Óþekktur íslenskur sjómaður bjargaði Lt. Champlain eftir nauðlendingu á sjó. Ástæðan fyrir nauðlendingu var hreyfilbilun og eldur í framhluta flugvélarinnar. Sjómaðurinn var eftir atvikið kallaður „Champlain´s´Hero.“ Lt. Champlain fékk afar slæm brunasár. Hann var sendur með flugvél á Walter Read sjúkrahúsið í Washington D.C. Frásögnin af brunasárum hans og lækningu þeirra var skráð í „Janúar hefti Readers Digest Magazine“ Lt. Chaplain var seinna hækkaður í tign.

Lt. Chaplain giftist íslenskri stúlku Aróru Björnsdóttir frá Reykjavík. Þau bjuggu í San Diego Ca. og eignuðust 2 börn. (Áróra var fædd 17. maí 1922 og lést 7. júlí 2019)

Áhöfnin:

Lieutenant Champlain, Daniel D

Flugvélin: 

Curtiss P-40 Warhawk
S/N: 41-13455
Aircraft reg.:
USAAFNotandi: USAAF 33 Fighter flugsveit.
P-40 flugvélar voru notaðar á Íslandi frá 6. Ágúst 1941 til 9. Júní 1945

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube 

Heimild: 
Þjóðviljinn 17. Mars 1944
ASN

contentmap_plugin