C-47 Skytrain, S/N 41-18514
Atvikið:
Flugvélin s/n 41-18514 var í ferjuflugi frá USA til UK með viðkomu í Reykjavík til að taka eldsneyti. Í lendingunni rakst nef flugvélarinnar í flugbrautina og skemmdist lítillega.
Áhöfnin:
Mandt, William F. og áhöfn hans slapp án áverka.
Flugvélin:
Tegund: C-47 Skytrain
S/N: 41-18514
Notandi: USAF 43d Troop Carrier Squadron 315TC Group
43d Hópaflutningasveitin er ekki starfandi. Síðasta verkefnið voru flutningar fyrir 315th sveit sem var lögð niður 18/1/1955
Nánar um vélina: Wikipedia, Youtube.