Northrop N-3PB, c/n 321
Atvikið:
Sjóflugvél c/n: 321 kom inn til lendingar eftir 6 tíma eftirlitsflug. Vegna endurspeglunar á haffletinum hlekktist vélinni á í lendingu. Vélinni var bjargað en við skoðun komu í ljós miklar skemmdir og var hún dæmd ónýt.
Áhöfnin:
Áhöfnin slapp
Ltd. Toralf Camillo Halvorsen
Einar Torleif Gjertsen
Olaf Arsæther
The Aircraft:
Framleiðandi: Northrop Aircraft Inc.
Northrop N-3PB
Code: GS E
Construction no. 321
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Flugsveitin notaði Northrop N-3PB á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943,
12 flugsveitar meðlimir létust og 11 flugvélar eyðilögðust.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube