P-40C Warhawk S/N 41-13421
Atvikið:
William B. Reed flugmaður var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Vélin varð fyrir minniháttar skemmdum í lendingu. Gert var við vélina.
Áhöfnin:
William B. Reed flugm. slapp ómeiddur.
Flugvélin:
Framleiðandi: Curtiss Wright Corporation
S/N 41-13421
Notandi: USAAF, 33 Fighter Squadron
Flugsveitin notaði P-40 vélar frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945
Nánar um vélina: Wikipedia,Youtube