Fimm Hudson flugvélar úr RAF 269. flugsveit frá Kaldaðarnesi komu ekki til baka úr eftirlits eða leitarflugi árið 1942.

Atvikin:

11. febrúar 1942

Hudson S/N V9054 Code I, kom ekki til baka úr fylgdarflugi við skipalest. Flugvélin lagði af stað snemma morguns. Klukkan 9:30 heyrðist neyðarkall ogLocheed Hudson in flight spurðist ekki meira til hennar.
Áhöfn: George Cheatley og áhöfn hans (samtals 4) talin af.

30. apríl 1942

Hudson T9391 Code (?) FTR (failed to return) skilaði sér ekki til baka úr æfingaflugi.
Áhöfnin: Ashley og áhöfn hans (4) talinn af.

24. júní 1942

Hudson T9448 Code X varð fyrir hreyfilbilun, lenti á sjó og sökk.
Áhöfnin: Mannbjörg varð (5) björguðust allir.

1. september 1942

Hudson s/n T9160 Code M, kom ekki til baka úr eftirlitsflugi.

Áhöfnin: Tom Prescott og áhöfn hans (samtals 4) talin af.

2. september 1942

Hudson s/n FH385 Code V, kom ekki til baka úr leitarflugi að T9160 Code M

Áhöfnin talin af.
Flt Lt AC Culver DFM 
Plt. Off NJ Graves-Smith 
Flt Sgt WHR Day 
Flt Sgt GN Barnes 
Captain Eric Ravilious (Artist)


Nánar um flugvélina:  Wikipedia, Youtube