PBY-5A Catalina, Buno 04402Catalina PBY three in flight

Atvikið:

15 mínútum eftir flugtak í kafbátaleitarleiðangur flaug flugbáturinn inn í haglél og storm og hrapaði. Atvikið átti sér stað í myrkri en ágætu tunglsljósi. Vísbendingar eru um að flugmaðurinn hafi lent í ofsafengnu veðri og reynt að komast út úr storminum í blindflugi. Hann missti hæð þar til hann hrapaði. Fyrir flugtak var hann spurður að því hvernig hann ætlaði að bregðast við storminum sem var á flugleið hans. Lt. Luce svaraði: „Ég mun fljúga í gegnum storminn“

Áhöfnin:

Catalina Vogsholl USN markings

Áhafnarmeðlimir fórust allir.
Pilot Lt. Harvey H. Luce (PPC), †
Lt(jg). Donald A. Helms (2nd Pilot), †
Ens. Glenn S. Nelson (navigator), †
AP1c. Wilfred A. Burri (3rd pilot), †
Amm1c. Willard P. Kantz, †
Rm1c. Chester A. Eichelberger, †
Amm3c. James L. Bryan, †
Rm3c. Brack W. Goode, †
Amm3c. William G. Hammond.†

Flugvélin:

Consolidated PBY-5A, Catalina
Build No. 04402
Notandi: USN VP84 Patrol Bomber Squadron.

Flugsveitin starfaði á Íslandi frá 2. október 1942 til 1. september 1943
Flugsveitin sökkti 6 þýskum kafbátum.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimildir:
VP84 mishap record,
Vígdrekar og vopnagnýr Friðþór Eydal,
J Baugher. Issue #2 12.1.2016.

contentmap_plugin