Douglas Boston (Havoc) Mk. III s/n BZ287
Atvikið:
BZ287 var í ferjuflugi frá Dorval, Quebec með millilendingu í Goose Bay á Grænlandi og Ísland til Bretlands. Í lendingu á Meeks (Keflavík) um nótt, lenti flugvélin í árekstri við olíutunnu á flugbrautinni og laskaðist illa.
Áhöfnin:
Flight Sergeant O R Ballantyne lést †
Ltd. Van Tostrup Wessel, afdrif ekki kunn.
Ónafngreindur flugliði slapp óslasaður
Flugvélin:
Douglas Boston Mk III (A20 Havoc)
UK s/n BZ287
Notandi: RAF Transport Command No. 45 FG (Ferry Group).
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube
Heimild: RAF TC 45 Group history, Fossvogskirkjugarður, Juno Beach Centred