P-38F Lockheed Lightning, 42-12577 Lockheed P 38 Lightning USAF

Atvikið:

Vegna bilunnar í nefhjólsbúnaði þurfti P-38, S/N 42-12577 að lenda með nefhjólið uppi. Miklar skemmdir urðu á vélinni í lendingunni og var hún metin ónýt.

Áhöfnin:

Bethea, William E. slapp ómeiddur.

Flugvélin:

Framleiðandi: Lockheed Aircraft
Tegund: P38F-5-LO
Serial No.: 42-12477
Notandi: USAAF 50. Fighter Squadron. 14. Fighter Group.
P-38 flugvélar voru notaðar á Íslandi frá 16. ágúst 1943 til 4. febrúar 1944.

Nánar um flugvélina: Wikipedia,  Youtube

Heimildir:
AAIR
joebaugher

contentmap_plugin