Bell P-39D Airacobra s/n: 41-6835P 39 á flugi

Atvikið:

Flugvélin P-39 S/N 41-6835 nauðlendir á Reykjavíkurflugvelli þegar eldur kemur upp í hreyflinum. Í P-39 flugvélum er hreyfillinn staðsettur aftan við sæti flugmannsins og tengist loftskrúfan með öxli sem liggur undir sæti flugmannsins. Nefhjól vélarinnar gaf sig og olli verulegum skemmdum á flugvélinni sem var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Redman, Harold W. flugmann sakaði ekki.

Flugvélin:

Framleiðandi: Bell Aircraft
Tegund: P-39D Fighter
Notandi: USAAF 33 Fighter squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði Bell Airacobra P-39 vélar frá snemma árs 1942 til 9. júní 1945.

Nánar um vélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Loss Record.
contentmap_plugin