Northrop N-3PB, c/n 313
Atvikið:
Northrop sjóflugvél c/n: 313 var að fylgja skipalest ca. 20 km. norður af Skagatá. Áhöfn á kaupskipi verður vitni að því að flugvélin fer að snúast um sjálfan sig (spin) og springur þegar hún skellur á haffletinum.
Lík Arne Johannes Taarnesvik fannst síðar af USS Bibb. Ekkert fannst af öðrum áhafnarmeðlimum.
Áhöfnin:
Flugliðar fórust allir í sprengingunni.
Arne Johannes Taarnesvik †
Einar Thorleif Angel Gjertsen †
Torolf Magdalon Osland †
Flugvélin:
Farmleiðandi: Northrop Aircraft Inc.
Northrop N-3PB
Code: GS L
Construction no. 313
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Northrop N-3BP flugvélar voru í notkun á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943.
Flugsveitin missti 12 menn og 11 flugvélar á meðan hún dvaldi á Íslandi.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube