Catalina Mk. IIIA, s/n FP 535
Atvikið:
Catalina flugbátsins FP 535 er saknað eftir leitarflug.
Flugbáturinn FP 535 fór frá Reykjavík kl. 05:30 til leitar að skipbrotsmönnum af fluttningaskipinu William Clark sem sökkt hafði verið af Þýska kafbátnum U-354 daginn áður. Í áhöfn á William Clark voru 71 en 40 var bjargað. Nánar um atvikið.
9. febrúar 1983 fékk togarinn Gyllir málmhlut úr FP 535 í trollið. Þessi hlutur er til sýnis á Norska herminjasafninu í Bodö í Noregi. Luftforsvarsmuseet.
Áhöfnin:
Níu manna áhafnar FP 535 „talin af“.
Ltn. Björn Stray Thingulstad †
Kvm. Steen Wal. Dannevig Hauge †
Kvm. Kåre Myran †
Kvm. Sven Russel Pedersen †
Kvm. Finn Schouw Aanonsen †
Kvm. Torgeir Hansen †
Kvm. Kristen Bergene †
Fls. Alf Oskar Johansen †
Fls. Bernhard Barth Mortensen †
Flugvélin:
Consolidated Catalina Mk. IIIA
MSN: 05010
RAF S/N: FP 535
Reg.: GS X
Notandi: No.330 Norska RAF flugsveitin.
Flugsveitin notaðist við Catalina flugbáta á Íslandi frá júní 1942 fram í desember 1942
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube
Heimildir:
RAF Costal Command station list
RAF official Squadron History
RNoAF official Squadron History
Nordic Aviation loss list.
JB serial no. list.