Northrop N-3PB, c/n 324 GNorthrop N 3PB 01

Atvikið:

Flugvél 324 G var í æfingarflugi norðvestur af Reykjavík og skilaði sér ekki.

Áhöfnin:

Þriggja manna áhöfn talin af.

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc.
Northrop N-3PB
c/n 324
Registration: 324 GS G
Notandi: No 330 Squadron, Royal Norwegian Navy Air Service

Nánar um flugvérlina: Wikipedia, Youtube