Northrop N-3PB, c/n 323
Atvikið:
Flugvélinni hlekktist á í lendingu við bæinn Sæból. Vélin skemmdist mikið og var dæmd ónýt.
Áhöfnin:
Áhöfnin bjargaðist.
Flugvélin:
Northrop Aircraft Inc.
Northrop N-3PB
Registration: 323 GS (no code assigned)
Notandi: No 330 Squadron, Royal Norwegian Navy Air Service.
Flugsveitin notaði Northrop N-3PB á Íslandi frá 19. maí 1941 fram í apríl 1943.
Detail on aircraft: Wikipedia,Youtube