Lockheed Hudson Mk I, s/n T9462Locheed Hudson in flight

Atvikið:

Vélin var að koma úr leiðangri við að fylgja skipalest. Í lendingu á Kaldaðarnesflugvelli í miklum hliðarvindi rakst annað hjólið harkalega í brautina. Vélin skemmdist talsvert.

Áhöfnin:

Áhöfnin slapp ómeidd.

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk I
UK Serial No: T9462
Code: UA K
Notandi: RAF No. 269 Squadron.

Flugsveitin notaði Lockheed Hudson vélar á Íslandi:

12.4.1941 - 31.5.1941 hluti sveitarinnar í  Kaldadarnes
12.12.1942 – 7.7.1942 hluti sveitarinnar í Reykjavík
Maí 1941 – mars 1943 í Kaldadarnes
Mars 1943 – janúar 1944 Reykjavík

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RAF 269 Squadron History
contentmap_plugin