Martin Mariner PBM 3D800px Martin XPBM 1 Mariner in flight c1939

Atvikið:

Vélin flaug í suðaustur hlíð Fagradalsfjalls, Langahrygg og gjöreyðilagðist í árekstinum og eldi. Slæmt skyggni og rangar upplýsingar um flugstefnu sennilega orsökin. 

Áhöfnin:

Allir um borð létust í slysinu.
Ens. G.N. Thornquist capt. †
Ens. C. Bialek, pilot †
2/Lt. William P. Robinson, pass (US Army 10th Infantry) †
Aviation Machinist´s Mate 1st Class, Vern H. Anderson †
Aviation Machinist´s Mate 1st Class, Walter V. Garrison †
Radioman 1st Class, Oran G. Knehr †
Seaman 2nd Class, M. Ground †
Seaman 2nd Class, E.L. Cooper †
Aviation Machinist´s Mate 1st Class (Naval Pilot), Coy M. Weems †
Radioman 2nd Class, Joseph S. Wanek †
Aviation Machinist´s Mate 3rd Class, Andrew R. Brazille †
Aviation Ordnanceman 3rd Class, W. Gordon Payne †

Flugvélin:

Glenn L. Martin Company, PBM-3D Mariner
Registration ID: 74-P-8
Bu.No: 1248,
US Navy, Squadron VP-74
Flugsveitin notaði PBM-3D Mariner vélar á Íslandi frá 9. ágúst 1941 til 19. janúar 1942.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is 22. apríl 2010, 24. ágúst 2014 og 17. júní 2016.

contentmap_plugin