Armstrong Withworth A.W 38, Whitley Mk VII S/N Z6735Armstrong Whitworth Whitley in flight c1940

Atvikið:

Whitley Z6735 WL F var að koma tilbaka úr kafbátaleytarflugi. Í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli bilaði annar hreyfillinn. Hvass hliðarvindur var og vélin steyptist í jörðina áður en hún náði inná flugbrautina. Kvikknaði í vélinn og hún gjöreyðilagðist.

Áhöfnin:

F/Sgt Davis og áhöfn hans slapp með minniháttar meiðsl.

Flugvélin:

Mfg: Armstrong Withworth Aircraft
Type: Whitley Mark VII
S/N: Z6735
Code: WL F
Operator: RAF 612 Squadron
Flugsveitin notaði Whitley flugvélar á Íslandi frá 12. september 1941 til 18. ágúst 1942.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
Styrjaldarárin á Suðurlandi, Guðmundur Kristinsson, bls. 231
contentmap_plugin