Armstrong Whitworth Whitley Mk. V, S/N Z4325Armstrong Whitworth Whitley in flight c1940

Atvikið:

Whitley flugvélin Z4325 var í kafbátaleytarflugi yfir norður Atlantshafi. Vélin skilaði sér ekki aftur til Reykjavíkurflugvellar. Afdrif vélarinnar eru ekki kunn.

Áhöfnin:

Talin af.

Flugvérlin:

Armstrong Whitworth Whitley (Mk.V not confirmed)
UK Serial No: Z6475 
Code: (W?) is not known.
Operator: RAF No. 612 Squadron.
Flugsveitin notaði Whitley flugvélar á Íslandi frá 12. september 1941 til 18. ágúst 1942.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RAF 612 Squadron history file.
Flugsaga Íslands 1, Eggert Norðdahl, bls. 247