Short Sunderland Mk1, s/n: N9023Short Sunderland 2 ExCC

Atvikið:

Sunderland flugbáturinn N9023 var að koma úr eftirlitsflugi. Veður var  slæmt, lágskýjað og rigning. Áhöfnin fann ekki Skerjafjörð og var á stefnu frá Reykjavík þegar vélinn flaug í Langhól á Fagradalsfjalli. Ca. 30 km. frá Skerjafirði. Kvikknaði í vélinni og hún gjöreyðilagðist. Heimildum um atburðarásina eftir áreksturinn ber ekki saman og er í athugun.

Karl Smári Hreinsson skrifar ágæta grein um þennan atburð í Heima er bezt.  6. tbl. 2021. 

Áhöfnin:

Af 13 manna áhöfn létust 3
Sgt. H.W. Taylor í slysinu †
ACl H.J.T Copping † lést síðar af sárum sínum
Sgt. Wilfred Cook † lést síðar af sárum sínum
Sq/L E.J. Prescott, pilot
P/O J. Dewer, pilot
F/Lt J.D.E. Huges, 
Sgt. L.G. James
Sgt. Anthony P. Cusworth, radio operator
Cpl. W.J. Doddington
ACl T.C. Jennings, tail gunner
ACi J. Jellfe
Sgt. D.W. Helm
Cpl G.E. Jones

The Aircraft:

Short Sunderland Mk I
Registration ID: KG G
Serial no: N9023
RAF No. 204 Squadron


Svart hvítar myndir eru úr einkasafni Sq. Leader E.J. Prescott sem sonur hans Mark Prescott útvegaði. Litmyndir frá ÞM.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

 

contentmap_plugin