Short Sunderland Mk1, s/n: N9023Short Sunderland 2 ExCC

Atvikið:

Sunderland flugbáturinn N9023 var að koma úr eftirlitsflugi. Veður var  slæmt, lágskýjað og rigning. Áhöfnin fann ekki Skerjafjörð og var á stefnu frá Reykjavík þegar vélinn flaug í Langhól á Fagradalsfjalli. Ca. 30 km. frá Skerjafirði. Kvikknaði í vélinni og hún gjöreyðilagðist.
Einn áhafnarmeðlimur P/O J. Dewer skreyð út úr flakinu gegnu brotin glugg á stjórnklefanum og sinnti slösuðum félögum sínum áður en hann lagði af stað gangandi í átt að ljósi sem hann sá og reyndist vera Vogar á Vatnsleysuströnd.

Áhöfnin:

Afdrif áhafnarmeðlima er ekki fullu kunn.
Það sem vitað er að 13 menn voru um borð, einn lést í slysinu, tveir létust síðar af sárum sínum. 10 komust lífs af mikið slasaðir.

Pilot/Sq. Leader E.J. Prescott
Pilot/Officer J. Dewer
Flight/Sergeant Anthony Cusworth, Radio operator
F/Lt Huges (unconfirmed)
Sgt. H.W. Taylor (unconfirmed) †

The Aircraft:

Short Sunderland Mk I
Registration ID: KG G
Serial no: N9023
RAF No. 204 Squadron


Svart hvítar myndir eru úr einkasafni Sq. Leader E.J. Prescott sem sonur hans Mark Prescott útvegaði. Litmyndir frá ÞM.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

 

contentmap_plugin