Short Sunderland Mk1, KG B, T9047

Atvikið:

Short Sunderland 2 ExCC

Flugvélin lá við bólfæri og verið var að setja á hana eldsneyti þegar kviknar í henni og hún brennur og sekkur í Skerjafirði. Gjörónýt.

Áhöfnin:

Engin áhöfn um borð.

Flugvélin:

Short Sunderland Mk I
Registration ID: KG B
Serial no: T9047
Notandi: Royal Air Force, RAF
Flugsveit: 204 Squadron.
Flugsveitin notaði 10 Short Sunderland flugbátra í Reykjavík frá 5. apríl 1941 til 13. júlí 1941.


Myndirnar sendi okkar Mark Prescott sonur Flugseitarforingjans E.J. Prescott.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin