Short Sunderland Mk1, KG F, T9072
Atvikið:
Flugvélin var að koma úr eftirlitsflugi og sigldi að bólfæri þegar hún rakst á sker sem ekki sást ofansjávar. Kjölur vélarinnar skemmdist mikið og keyrði flugstjórinn vélina uppí land á fullu afli.
Gert var við vélina í Reykjavík af viðgeðarflokki sem kom frá framleiðandanum, Short Brothers Ltd. í Belfast á Norður Írlandi. Flugvélin hafði gælunafnið Ferdinand.
Áhöfnin:
Slapp á meiðsla.
Flugvélin:
Short Sunderland Mk I
Registration ID: KG F
Serial no: T9072
Notandi: Royal Air Force, RAF
Flugsveit: 204 Squadron.
Flugsveitin notaði 10 Short Sunderland flugbáta í Reykjavík frá 5. apríl 1941 til 13. júlí 1941.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube