Curtiss P-40C Warhawk, s/n 41-13429p40 warhawk fighter

Atvikið:

2nd Lt. Howard A. Tuman fór á loft frá Reykjavík kl. 8:15 til móts við hugsanlega óvinaflugvél. Veður var ekki gott, lágskýjað og slæmt skyggni. Fyrst tók hann stefnu á Vestmannaeyjar í 15000 ft. hæð ofar skýjum. Síðan tók hann stefnu á Melgerðismela í Eyjafirði, þegar hann átti eftir um 50 mílur þangað sneri hann við til Reykjavíkur. Hann flaug í um 10000 ft hæð, þegar hann fann gat í skýjahulunni og for þar niður í dal sem lá til sjávar. Þar reyndi hann að taka stefnu á Reykjavík en skyggni hvarf alveg svo hann sneri við og lenti vélinni á túni með hjólin uppi rétt við Borgarnes. Þá átti hann aðeins 8 gallon af eldsneyti eftir. Vélin skemmdist talsvert.

Áhöfnin:

2nd Lt. Howard A. Tuman, no injury

Flugvélin:

Curtiss P-40 Warhawk
S/N: 41-13429
Aircraft reg.:
USAF
Squadron/Unit: 33. Squadron
Flugsveitin notaði P-40 flugvélar á Íslandi frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin