Curtiss P-40C Warhawk, 41-13422P 40 Curtiss Warhawk in flight side

Atvikið:

Lt. George Everett Meeks (27 ára) USAAF lést þegar flugvélin rakst á loftskeytamastur við Reykjavíkurflugvöll. Vélin lennti í sjónum (Nauthólsvík). Hann var fyrsti Bandaríski hermaðurinn sem lést á Íslandi á stríðsárunum.
Nýji flugvöllurinn í Keflavík var skírður Meeks Field í höfuðið á Georg Meeks af Bonesteel hershöfðingja 1943. Seinna breyttist nafnið í Keflavik.

Áhöfnin:

Lt Meeks, George E.George E Meeks
Lést í slysinu.

Flugvélin:

Curtiss P-40 Warhawk
S/N: 41-13422
Aircraft reg.:
USAF Squadron/Unit: 33. Squadron

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

 

contentmap_plugin