Vought-Sikorsky, OS2U-1 Kingfisher.OS2U 2 Kingfisher in flight 1942

Atvikið:

Kingfisher Buno 1717 var í eftirlits- og leitarflugi en skilaði sér ekki tilbaka að herskipinu.

Þann 16. júní 1941 lagði USS Mississippi frá bryggju í Newport Rhode Island. Verkefnið var að fylgja skipalest til Hvalfjarðar á Íslandi og svo að vernda skipalestir á Norður Atlantshafi.
Herskipið fór aðra ferð til Íslands 28. september og var í rúma tvo mánuði.

Áhöfnin:

Upplýsingar um afdrif áhafnarinnar liggja ekki fyrir.

Flugvélin:

Vought-Sikorsky, OS2U- 1 Kingfisher
No. Buno 1717
Base: USS Mississippi BB 41
Notandi: USS Mississippi BB 41.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutubeUSS Iowa BB 61 Planes

Sources:
US Navy Loss List
Aviation Safety Network