Northrop N-3PB, c/n 311
Atvikið:
Northrop 311 lá við bólfæri á Reyðarfirði og gjöreyðilagðist þegar 3 djúpsprengjur sprungu. Ástæða sprengingarinnar er ekki kunn1. Djúpsprengjunum hafði verið sleppt fyrir slysni og sprungu í sjónum undir vélinni. Vélin var tekin á land en reyndist ónýt.
____________________
1Í sögu sveitarinnar eru frásagnir af atvikinu sem ber ekki saman.
Áhöfnin:
Vélin var mannlaus.
Flugvélin:
Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS B
Construction no. 311
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Flugsveitin notaði Northrop flugvélar á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943. Á tímabilunu fórust 12 flugliðar og 11 flugvélar eyðlögðust.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube