Northrop N-3PB, c/n 315N 3PB in Canada

Atvikið:

Northrop 315 var við æfingar, í flugtaki hlekktist vélinni á og sökk. Dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Lt. Per Hektoen og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Northrop Aircraft Inc. Northrop N-3PB
Code: GS L
Construction no. 315
Notandi: The RAFN 330 Squadron.
Flugsveitin notaði Northrop flugvélar á Íslandi frá 19. maí 1941 til 24. janúar 1943. Á tímabilunu fórust 12 flugliðar og 11 flugvélar eyðlögðust.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin