Heinkel He 111, H-5, F8+GM
Atvikið:
Heinkel F8+GM var í könnunarleiðangri til Íslands. Þegar hún nálgaðist austur strönd landsis var veður gott en þoka mjög þétt og alveg niður að sjávarmáli. Vitni heyrðu flugvél hringsóla fyrir minni Reyðarfjarðar. Heyrðist til vélarinnar stefna í vestur yfir Reyðarfjörð og nokkrum mínútum síðar kvað við mikil sprenging. Flugvélin flaug í klettabelti ofan við Valahjalla í fjallinu Snæfugli. 11 dögum síðar gekk bóndi fram á flakið og 5. júní var herleiðangur sendur að flakinu. Hér er athyglisverð grein í Morgunblaðinu frá 7. maí 2001 eftir Snorra Snorrason.
Áhöfnin:
Allir áhöfn létust
Hans Joachim Dürfeld OBLT, age 31 †
Franz Beruer OGEFR, age 24 †
Josef Lutz UFFZ, age 26 †
Friedrich Harnisch FW, age 26 †
Flugvélin:
Heinkel He 111 H-5
Skráningarnr.: F8+GM
Serial no: 3900 (1291 R)
Luftwaffe II/KG.40
Nánar um vélina: Wikipedia, Youtube
Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is 9. júlí 2012 ÓM.