P-40C Warhawk S/N 41-13437P 40 Reykjavik

Atvikið:

John G. Patterson var í eftrilitsflugi norðvestur af Gróttu þegar eldur kviknar í hreyfli vélarinnar og hann er neyddur til að nauðlenda á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin verður fyrir minniháttar skemmdum og gert var við hana á Rekjavíkurflugvelli.

Áhöfnin:

John G Patterson slapp óslasaður.

Flugvélin:

Framleiðandi: Curtiss Wright Corporation
P-40C Warhaw
S/N: 41-13437
Notandi: USAAF, 33 Fighter Squadron

USAAF 33. flugsveit notaði P-40 frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: USAAF Accident Report Monthly loss list.
contentmap_plugin