N-3PB Northrop, c/n 316 SNorthrop N 3PB 01


Atvikið:

Northrop GS S varð að nauðlenda í fjöru suður af Vatnajökli. Ástæðan var vatn í eldsneyti. Vélin var á leið frá Reykjavík til Búðareyar. Flugmaðurinn ákvað að lenda frekar í fjörunni en á úfnum sjónum. Eftir viðgerð fór vélin á loft af sjónum.

Áhöfnin:

Upplýsingar liggja ekki fyrir.

Flugvélin:

Framl.: Northrop Aircraft Inc.
Teg.: Northrop N-3PB
C/N. 316
Notandi: Royal Norwegian Navy Air Service
No. 330(N) Squadron RAF

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube 

Hemild:
FIS EN
contentmap_plugin