P-40C Warhawk S/N 41-13428P 40 Curtiss Warhawk in flight

Atvikið

Dane E. Novel flugmaður var að koma til baka til Reykjavíkur úr æfingaflugi. Í lendingunni fór hann útaf norður brautarendanum á norður/suður brautinni. Eldur kviknaði í flugvélinni og skemmdist hún verulega og var hún dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Dane E. Novel slasaðist ekki alvarlega. 

Flugvélin:

Curtiss Wright Corporation
P-40C Warhawk
S/N 41-13428
Notandi: USAAF, 33 Fighter Squadron

P-40 Flugvélar voru notaðar á Íslandi frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild: USAAF Accident Report Monthly loss list.

contentmap_plugin