Lockheed Hudson Mk III.Hudson USAF

Atvikið:

Hudson UA E var í leiðangri að fylgja skipalest þegar annar hreyfillinn bilaði. Flugmaðurinn sneri vélinni aftur í Kaldaðarnes og í aðflugi bilaði hinn hreyfilinn og varð hann að nauðlenda vélinni í Þórðarkotsmýri ca. 2 km. frá flugvellinum.

Áhöfnin:

Áhöfnin slapp.
Flugmaður: R.G. Moreland

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk III
S/N: unknown
RAF
code: UA E
Flugsveit: RAF 269

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

contentmap_plugin