Lockheed Hudson Mk I, s/n T9456Locheed Hudson in flight

Atvikið:

Lenda þurfti vélinni með hjólin uppi vegna bilunar í hjólabúnaði. Miklar skemmdir urðu á vélinni og var hún dæmd ónýt.

Áhöfnin:

F/O Sgt. Myatt og áhöfn hans slapp ómeidd

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk I
UK Serial No: T9456
Code: UA H
Notandi: RAF No. 269 Squadron.

Flugsveitin notaði Lockheed Hudson flugvélar á Íslandi frá apríl 1941 með hléum fram í janúar 1944.

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
RAF 269 Squadron History
Styrjaldarárin á Suðurlandi, e. Guðmund Kristinsson
joebaugher
contentmap_plugin