Lockheed Hudson Mk II, s/n FK738Hudson RAF

Atvikið:

Í lendingu á Reykjavíkurflugvelli rakst vængur vélarinnar á fluttningabíl. Gert var við skemmdirnar.

Áhöfnin:

Slapp ómeidd.

Flugvélin:

Lockheed Hudson Mk II
UK Serial No: FK738
Code: UA U
Notandi: RAF No. 269 Squadron.

Flugsveitin notaði Lockheed Hudson flugvélar á Íslandi frá apríl 1941 með hléum fram í janúar 1944.

Nánar um vélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RAF 269 Squadron History
Stryjaldarárin á Suðurlandi, Guðmundur Kristinsson.
contentmap_plugin