Lockheed Hudson Mk III, T9452, UO D
Atvikið:
Sgt. Britten og áhöfn hans voru að fylgja skipalest í slæmu veðri á Grænlandssundii. Stjórnandi skipalestarinnar tilkynnti að það sæist til Hudson vélarinnar en ekki spurðist til vélarinnar T9452 eftir það. 5 Hudson vélar voru sendar frá Kaldaðarnesi til leitar að T9452 án árangurs og var hún talin af.
Áhöfnin:
Talin af
Sgt. Britten †
Sgt. Campell †
Sgt. Edge †
Sgt. King †
Flugvélin
Framleiðandi: Lockheed Aircraft Corporation.
Tegund: Lockheed Hudson Mk III
S/N: T9452
RAF
Flugsveit: RAF 269
Flugsveitin notaði Lockheed Hudson flugvélar á Íslandi frá 1. mars 1941 til 19. desember 1943.