Lockheed Hudson V9056.Locheed Hudson in flight

Atvikið:

Í lendingu á Reykjavíkurflugvelli gaf sig aðal hjólabúnaður vélarinnar. Vegna mikilla skemmda á vélinni var hún dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Flt. Sgt. France-Cohen og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Framleiðandi: Lockheed Aircraft Corporation 
Tegund: Lockheed Hudson
s/n: V9056
Code: UO ?
RAF
Flugsveit: RAF 269
Flugsveitin notaði Lockheed Hudson vélar á Íslandi frá 1. mars til 19. desember 1943.

Nánar um vélina: WikipediaYoutube