Lockheed Hudson T9419.images 5

Atvikið:

Hudson T9419 var í æfingarflugi. Í lendingu náði flugmaðurinn ekki inná braut. Vélin skemmdist talsvert og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Áhöfnin slapp

Flugvélin:

Lockheed Hudson
s/n: T9419
RAF
Code: not known
Flugsveit: RAF 269.
Flugsveitin notaði Lockheed Hudson flugvélar á Íslandi frá 1. mars til 19. desember 1943

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin