Fairey Fulmar Mk. II

Atvikið:Fairey Fulmar Mk I M4062

Fairey Fulmar (s/n ekki vitað) af breska flugmóðurskipunu HMS Victorious (ekki staðfest) er saknað.
Northrop N-3PB vélar frá 330 RN flugsveit leituðu með ströndinni frá Langanesi að Seyðisfirði án árangurs. 
Þremur dögum síðar leitaði Hudson UA-B frá 269 RAF flugsveit sama svæði án árangurs.

Áhöfnin:

Ekki vitað

Flugvélin:

Framleiðandi: Fairey Aviation Company
Tegund: Carrier born fighter
S/N: ekki vitað
Notandi: RN/FAA, 809 Squadron (ekki staðfest)

Nánar um vélina:  Wikipedia, Youtube

Heimild: FSÍ EN