Fairey Battle, L5066

Atvikið:

FB in flight

L5066 var á heimleið í Kaldaðarnes eftir kafbátaleiarflug á Grænlandssundi. Vegna bilunar í hjólabúnaði varð flugmaðurinn að lenda með hjólin uppi. Vélin skemmdist talsvert í lendingunni og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Slapp án meiðsla

Flugvélin:

Fairey Battle, Fairey Aviation Company
S/N: L5066
Aircraft reg.:

RAF
Flugsveit: 98 Squadron
Flugsveitin starfrækti Fairey Battles í Kaldaðarnesi frá 27. ágúst 1940 til 15. júlí 1941

Nánar um flugvélina WikipediaYoutube

contentmap_plugin