Fairey Battle, s/n: L5049
Atvikið:
Í lendingu á Kaldaðarnesflugvelli gaf sig hjólabúnaður vélarinnar.
Minniháttar skemmdir.
Áhöfnin:
Slapp án meiðsla.
Fiugvélin:
Framl.: Fairey Aviation Company
Tegund: Light Bomber
S/N: L5099
Notandi: RAF 1423 Flight, Iceland Costal Command
Group: Iceland
Squad: 1423 Flight
Base: Reykjavík
Kom til Íslands: 26/7/1941
Athugasemd: Flugsveitin RAF 1423 Flight var mynduð úr Hurricane Flight No 98 Squadron, var lögð niður 3/12/1941
Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube