PBY-4 Catalina, AH557 / WQ-OCatalina PBY landing on water

Atvikið

Flugvélin laskaðist í lendingu á Skerjafirði. Til að forða vélinni frá því að sökkva keyrði flugmaðurinn vélina upp í fjöru. Vélin var dæmd ónýt.

Áhöfnin

Slapp ómeidd.

Flugvélin

Consolidated PBY-4 (Model 28-4) (Catalina I)
S/N AH557 / WQ-O
Notandi: Royal Air Force, RAF
Flugsveit: 209 Squadron.

Flugsveitin gerði út Catalina flugbáta frá Reykjavík frá 26. júlí til 10. október 1941

Nánar um flugvélina: Wikipedia,  Youtube

contentmap_plugin