PBY-5A Catalina, 73-P-1 and 73-P-8.pby catalina

Atvikið

Nokkrar Catalina flugvélar voru við bólfæri á Skerjafirði þegar suðvestan stormur skall á.
Festingar Catalina 73-P-1 slituðu og vélina rak að landi. Á rekinu rakst vélina á annan flugbát 73-P-8. 73-P-1 sökk um 30m frá landi, dæmd ónýt. Skemmdir á Catalina 73-P-8 voru minniháttar.

Áhöfnin

Vélin var mannlaus

Flugvélin

Consolidated PBY-5A, Catalina
Code: 73-P-1
Notandi: US Navy VP-73 Squadron.
VP-73 Squadron starfaði á Íslandi frá 9. ágúst 1941 fram í október 1942.

Nánar um vélina:  Wikipedia, Youtube

Heimild: USN Mishap Summary Page

contentmap_plugin