PBY-5 Catalina, Buno.: 2338.Catalina PBY landing on water

Atvikið

Flugvélin var í „British Mission“(1). Flugvélin kom inn til lendingar undan vindi með 1300 gallon af eldsneyti, tvær 500 lbs sprengjur og 11 menn um borð. Ókyrrð í lofti og öldugangur orsakaði það að vélin hoppaði í fyrstu snertingu og í seinni snertingunni var aflið svo mikið að birðingurinn rifnaði og vindingur kom á kjölin. Snögg viðbrögð áhafnarinnar við i að loka rýmum hélt vélinni á floti svo hægt væri að draga hana á land. Vélin var mikið skemmd og tekin úr notkun. 9. febrúar 1942 var hún dæmd ónýt.

(1) Skýring á tegund leiðangurs óþekkt.

Áhöfnin

Áhöfn og farþegar sluppu ómeiddir
Pilot Ens Gerald H. Duffy AV-N USNR (US Naval Reserve)
2nd pilot Ens T.F. Wilson USNR (US Naval Reserve)
+ 5 crew members (names are not known)
NAP Hutchens (Naval Academy Preparation)
COL Murray USMC (US-Marine-Corps)
MAJ Ferguson USMC (US-Marine-Corps)
LT Bone (paymaster) RNVR British Navy

Flugvélin

Consolidated PBY-5 Catalina
Buno: 2338
Operator: US NAVY Patrol Squadron VP-73
Flugsveitin notaði Catalina flugbáta frá 9. ágúst 1941 til 14. nóvember 1942.

Nánar um vélina: WikipediaYoutube

Heimild: US Navy Mishap Summary page.

contentmap_plugin