Farey Battle L5343 VO-SFairay Battle ný mynd AF

Atvikið

13. september 1940, Fairy Battle L5343 er í farþega fluttningi frá Kaldaðarnesi á Melgerðismela í Eyjafirði. Eftir um klukkustundar flug versnaði veður. Er flugmaðurinn sneri til baka í von um betra veður bilaði hreyfill vélarinnar og varð að nauðlenda á jökulruðningi suður af Hofsjökli (Blautukvíslareyrar). Flugmaður og farþegi sluppu lítið meiddir, Wilcox flugmaður hafði snúið sig á ökla. Lögðu af stað gangandi til suðurs. Eftir tveggja daga göngu, um 70 km. Gengu þeir fram á hóp bænda sem fóru með þá á hestbaki til byggða.

Áhöfnin

Flugmaður : Wilcox, H.C.G.
Farþegi: J. Davis, Royal Engineers

Fairey Battles in formation

Flugvélin 

Fairey Battle
S/N L5343 VO-S
RAF Squadron 98

Sumarið 1972 var flakið flutt til Englands og flugvélin endursmíðuð. L5343 er nú til sýnis á RAF Museum í London.

www.ipmstockholm.seThe Royale Air Force Museum

Nánar um vélina Wikipedia, Youtube

contentmap_plugin