Fairey Battle, P6570FAirey Battle in flight

Atvikið

Fluttningur frá Wick í Skotlandi í Kaldaðarnes.
Fyrsti hluti sveitarinnar kom í Kaldaðarnes 27. ágúst 1940.
Seinni hluti sveitarinnar kom 14. september 1940.
Flugvél nr. P6570 var í seinni hópnum. Varð að nauðlenda þegar aðeins 300 m voru eftir að flugbrautinni í Kaldaðarnesi, benzinlaus. Dæmd ónýt.

Áhöfnin

Þriggja manna áhfön bjargaðist.

Flugvélin

Fairey Battle
S/N: P6570
Aircraft reg.:
RAF
Squadron/Unit: 98 Squadron

Nánar um vélina Wikipedia,Youtube

Heimild: Styrjaldarárin á Suðurlandi e. Guðmundur Kristinsson. bls. 149.
contentmap_plugin