Supermarine Walrus Mk ISupermarine Walrus

Atvikin

2. júlí 1940
Supermarine Walrus Mk I, vað að nauðlenda við Þjórsárós vegna vélarbilunnar. Gert var við vélina og henni flogið í Skerjafjörð.

5. júlí 1940
Supermarine Walrus Mk I c/n P5717, laskaðist á kili og flotholti við fluttning að bólfæri í Skerjafirði. Óþektar grinningar.

6. júlí 1940
Supermarine Walrus Mk I, laskaðist við fluttning að bólfæri í Skerjafirði.

4. ágúst 1940
Supermarine Walrus Mk I, varð að nauðlenda á sjó við Papey vegna vélarbilunnar. Vélin laskaðist talsvert þegar hún var dregin inn á Reyðarfjörð.

Flugsveit nr. 701 var staðsett í Skerjafirði (Reykjavík) frá því í lok júní 1940 fram í október 1940. Sveitin hafði yfir að ráða 8 Walrus flugvélum meðan á dvölinni á Íslandi stóð. Þrjár voru stðasettar í Reykjavík, tvær á Akureyri og þrjár á Búðareyri. Vélarnar voru fluttar til Íslands á HMS Argus. Flugsveitin varð fyrir nokkrum áföllum meðan á dvölinni á Íslandi stóð,

Flugvélin

Supermarine Walrus Mk I
S/N: P5717, Pxxx, Pxxx, Pxxx
RAF
Squadron/Unit: 701 Naval Air Squadron

Nánar um flugvélina WikipediaYoutube