Short Sunderland Mk I, N9024
Atvikið
Fluttningur á hluta af RAF 204. flugsveitinni frá Sullom Voe á Shetlandseyjum til Reykjavíkur stóð yfir. Flugvél nr. N9024 varð að nauðlenda á Hornafjarðarfljóti vegna veðurs. Flugvélin strandaði á sandrifi og varð fyrir minniháttar skemmdum á kili. Vélinni var síðar flogið til Reykjavíkur til viðgerðar. N9024 var staðsett í Reykjavík frá 9. nóvember 1940 til 17. nóvember 1940. N9024 kom svo aftur til Reykjavíkur 23. apríl 1941 til 13. júlí 1941.
Áhöfnin
Flugmaður: Wing Commander, Pickles
Áhöfnina sakaði ekki.
Flugvélin
Short Brothers, Sunderland Mk.I
S/N: N9024
Notandi: RAF
Squadron/Code: RAF 204 Squadron, Code KG-?
Nánar um flugvélina Wikipedia, Youtube